Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 14:15 Glamour/Getty Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl. Mest lesið Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour
Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl.
Mest lesið Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour