Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour