Tískudrottningin Yasmin Sewell Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2017 14:42 Glamour/Getty Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl. Mest lesið Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour
Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl.
Mest lesið Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour