Tískudrottningin Yasmin Sewell Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2017 14:42 Glamour/Getty Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour