Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 09:00 Sjáið þessi krútt. Myndir/Skjáskot Sextug hjón sem kalla sig BonPon á Instagram halda uppi vinsælum Instagram aðgangi. Það sem gerir aðganginn þeirra einstakann er að þau klæða sig oftast í stíl. Hjónin hafa verið gift í yfir 37 ár. Þau eru með yfir 65 þúsund fylgjendur enda eru dressin þeirra vel stíliseruð og alltaf í stíl. Hægt er að skoða Instagram aðganginn þeirra hér sem og sjá nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan. Mest lesið Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour
Sextug hjón sem kalla sig BonPon á Instagram halda uppi vinsælum Instagram aðgangi. Það sem gerir aðganginn þeirra einstakann er að þau klæða sig oftast í stíl. Hjónin hafa verið gift í yfir 37 ár. Þau eru með yfir 65 þúsund fylgjendur enda eru dressin þeirra vel stíliseruð og alltaf í stíl. Hægt er að skoða Instagram aðganginn þeirra hér sem og sjá nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.
Mest lesið Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour