Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Ritstjórn skrifar 25. október 2017 12:30 Glamour/Getty Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega. Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour
Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega.
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour