Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour