Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour