Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour