Jólalegur kampavínskokteill 21. desember 2017 19:30 Mynd: Eyeswoon Það er alltaf góðs viti að bjóða upp á góðan fordrykk á svona hátíðartímum. Hér er einn jólalegum fullur af búbblum - og að sjálfsögðu má með auðveldum hætti gera hann óáfengan með því að skipta víninu út fyrir til dæmis cider. Það sem þú þarft í drykkinn er:1 flaska gott kampavín/freyðivín eða cider1 1/2 tsk hunangs - og engifersíróp1 1/2 tsk perumaukSíðan er drykkurinn skreyttur með salvíulaufiEf tíminn er nægur er auðvitað langbest að búa til sitt eigið perumauk, með smá sítrónusafa, vatni og kanil. Afhýðið peruna og skerið hana í bita, og setjið í kringum 4 matskeiðar vatn og eldið í 10-12 mínútur, og maukið síðan með töfrasprota. Smakkið til með smá kanil og sítrónusafa. Hunangs- og engifersírópið er mjög auðvelt að búa til en til þess þarf einungis sykur, salt, ferskt engifer og hunang. Notið sama hlutfall fyrir vatnið og sykurinn, hálfan dl sykur á móti hálfum dl af vatni. Blandið saman perumauki, hunangs- og engifersírópi í glas og fyllið síðan glasið með kampavíni. Skál! Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour
Það er alltaf góðs viti að bjóða upp á góðan fordrykk á svona hátíðartímum. Hér er einn jólalegum fullur af búbblum - og að sjálfsögðu má með auðveldum hætti gera hann óáfengan með því að skipta víninu út fyrir til dæmis cider. Það sem þú þarft í drykkinn er:1 flaska gott kampavín/freyðivín eða cider1 1/2 tsk hunangs - og engifersíróp1 1/2 tsk perumaukSíðan er drykkurinn skreyttur með salvíulaufiEf tíminn er nægur er auðvitað langbest að búa til sitt eigið perumauk, með smá sítrónusafa, vatni og kanil. Afhýðið peruna og skerið hana í bita, og setjið í kringum 4 matskeiðar vatn og eldið í 10-12 mínútur, og maukið síðan með töfrasprota. Smakkið til með smá kanil og sítrónusafa. Hunangs- og engifersírópið er mjög auðvelt að búa til en til þess þarf einungis sykur, salt, ferskt engifer og hunang. Notið sama hlutfall fyrir vatnið og sykurinn, hálfan dl sykur á móti hálfum dl af vatni. Blandið saman perumauki, hunangs- og engifersírópi í glas og fyllið síðan glasið með kampavíni. Skál!
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour