Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Róninn Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Róninn Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour