Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour