Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour