Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óhræddir við liti Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óhræddir við liti Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour