Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour