Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour