Bein útsending: Framleiðsluþing Samtaka Iðnaðarins Tinni Sveinsson skrifar 6. desember 2017 08:00 Fyrirlesarar dagsins munu flytja áhugaverð erindi en einnig verður pallborðsumræða. Við framleiðum á Íslandi er yfirskrift fyrsta Framleiðsluþings Samtaka iðnaðarins, sem haldið er í Hörpu í dag. Þingið er í beinni útsendingu á Vísi og er hægt að fylgjast með því í spilaranum hér fyrir neðan. „Á Íslandi er fjölbreyttur og umfangsmikill framleiðsluiðnaður sem skapar fjölda starfa og mikinn gjaldeyrir. Íslensk framleiðsla er einn af burðarásum hagkerfisins þar sem mikilvæg verðmæti verða til. Á þessu fyrsta Framleiðsluþingi SI verður leitast við að svara því hver eru helstu tækifæri og áskoranir þeirra sem framleiða íslenskt. Af þessu tilefni kemur sérfræðingur frá Dansk Industri til landsins og gefur innsýn í hvað danskir framleiðendur hafa gert til að skapa vörum sínum sérstöðu innanlands og utan,“ segir í lýsingu um þingið. Þingið fer fram í Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 8.30 og 11. Gestur Pétursson, forstjóri Elkem á Íslandi og formaður Framleiðsluráðs SI, er fundarstjóri og stýrir hann jafnframt umræðum í pallborði.DagskráSetning Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SIÁvarp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherraVerðmæt íslensk framleiðsla Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SIMade in Iceland Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SIHvað er íslenskt? Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla ÍslandsVilja neytendur íslenskt? Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri NeytendasamtakannaEr nægt hillupláss fyrir íslenska framleiðslu? Jón Björnsson, forstjóri FestiMade in Denmark Jens Holst-Nielsen, sérfræðingur í alþjóðaviðskiptum hjá Dansk IndustriHelstu tækifæri og áskoranir íslenskra framleiðenda - Pallborðsumræður Aðalheiður Héðinsdóttir, eigandi Kaffitárs - Eyjólfur Eyjólfsson, forstjóri Axis - Finnur Geirsson, forstjóri Nóa-Siríus - Nótt Thorberg, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Við framleiðum á Íslandi er yfirskrift fyrsta Framleiðsluþings Samtaka iðnaðarins, sem haldið er í Hörpu í dag. Þingið er í beinni útsendingu á Vísi og er hægt að fylgjast með því í spilaranum hér fyrir neðan. „Á Íslandi er fjölbreyttur og umfangsmikill framleiðsluiðnaður sem skapar fjölda starfa og mikinn gjaldeyrir. Íslensk framleiðsla er einn af burðarásum hagkerfisins þar sem mikilvæg verðmæti verða til. Á þessu fyrsta Framleiðsluþingi SI verður leitast við að svara því hver eru helstu tækifæri og áskoranir þeirra sem framleiða íslenskt. Af þessu tilefni kemur sérfræðingur frá Dansk Industri til landsins og gefur innsýn í hvað danskir framleiðendur hafa gert til að skapa vörum sínum sérstöðu innanlands og utan,“ segir í lýsingu um þingið. Þingið fer fram í Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 8.30 og 11. Gestur Pétursson, forstjóri Elkem á Íslandi og formaður Framleiðsluráðs SI, er fundarstjóri og stýrir hann jafnframt umræðum í pallborði.DagskráSetning Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SIÁvarp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherraVerðmæt íslensk framleiðsla Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SIMade in Iceland Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SIHvað er íslenskt? Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla ÍslandsVilja neytendur íslenskt? Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri NeytendasamtakannaEr nægt hillupláss fyrir íslenska framleiðslu? Jón Björnsson, forstjóri FestiMade in Denmark Jens Holst-Nielsen, sérfræðingur í alþjóðaviðskiptum hjá Dansk IndustriHelstu tækifæri og áskoranir íslenskra framleiðenda - Pallborðsumræður Aðalheiður Héðinsdóttir, eigandi Kaffitárs - Eyjólfur Eyjólfsson, forstjóri Axis - Finnur Geirsson, forstjóri Nóa-Siríus - Nótt Thorberg, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira