Hin mörgu andlit Cate Blanchett Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 08:30 Glamour/Skjáskot, ManifestoTheMovie Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour