Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour