Jólapeysur Beyoncé eru komnar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 10:30 Glamour/Skjáskot, Beyonce.com Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp. Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour