Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour