Gerðu glimrandi kaup á netinu Kynning skrifar 10. nóvember 2017 15:00 Glamour/Getty Það er fátt skemmtilegra en að gera góð kaup á þessum tíma árs! Á morgun, 11.11, fer í gang netsprengja þar sem hægt er að gera hagstæð kaup hjá hinum og þessum verslunum landsins, sem allar eiga það sameiginlegt að vera líka með verslanir á netinu. Í veðri sem þessu er upplagt að nýta daginn í kósýheit upp í sófa, undir teppi að kaupa sér eitthvað fallegt! Eða bara drífa kaupin af fyrir framan tölvuna og eyða svo deginum í að leika sér í snjónum? Mögulega byrja jólagjafakaupin?Glamour tók saman nokkur atriði sem vert er að hafa í huga þegar kemur að netkaupum.1. Vertu þolinmóð/ur og gefðu þér góðan tíma í þetta, netkaup í flýti eru yfirleitt mistök!2. Taktu mál af sjálfum þér til að vita nákvæmlega hvaða stærð passar. 3. Farðu vel yfir alla skilmála, hvort þú megir skila, fá endurgreitt og svo framvegis. 4. Forgangsraðaðu kaupunum, kosturinn við það að vera heima hjá sér við tölvuskjáinn er að það er vel hægt að skipuleggja sig. Byrjaðu á þeim verslunum sem bjóða upp á vörur sem þig vantar - settu í körfu og berðu saman. Hér má sjá allar þær netverslanir sem bjóða upp á afslætti - gleðin hefst á miðnætti í kvöld! Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Klassík sem endist Glamour Í öll fötin í einu Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour
Það er fátt skemmtilegra en að gera góð kaup á þessum tíma árs! Á morgun, 11.11, fer í gang netsprengja þar sem hægt er að gera hagstæð kaup hjá hinum og þessum verslunum landsins, sem allar eiga það sameiginlegt að vera líka með verslanir á netinu. Í veðri sem þessu er upplagt að nýta daginn í kósýheit upp í sófa, undir teppi að kaupa sér eitthvað fallegt! Eða bara drífa kaupin af fyrir framan tölvuna og eyða svo deginum í að leika sér í snjónum? Mögulega byrja jólagjafakaupin?Glamour tók saman nokkur atriði sem vert er að hafa í huga þegar kemur að netkaupum.1. Vertu þolinmóð/ur og gefðu þér góðan tíma í þetta, netkaup í flýti eru yfirleitt mistök!2. Taktu mál af sjálfum þér til að vita nákvæmlega hvaða stærð passar. 3. Farðu vel yfir alla skilmála, hvort þú megir skila, fá endurgreitt og svo framvegis. 4. Forgangsraðaðu kaupunum, kosturinn við það að vera heima hjá sér við tölvuskjáinn er að það er vel hægt að skipuleggja sig. Byrjaðu á þeim verslunum sem bjóða upp á vörur sem þig vantar - settu í körfu og berðu saman. Hér má sjá allar þær netverslanir sem bjóða upp á afslætti - gleðin hefst á miðnætti í kvöld!
Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Klassík sem endist Glamour Í öll fötin í einu Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour