Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fara saman á túr Glamour ERDEM X H&M Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fara saman á túr Glamour ERDEM X H&M Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour