Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour