Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour