Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 14:00 Glamour/Getty Hin árlega verðlaunaafhending bandaríska Glamour, Women of the Year Awards, fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York. Í ár voru þær Nicole Kidman, Gigi Hadid, Solange Knowles, Maria Grazia Chiuri og Maxine Waters meðal kvenna ársins að mati Glamour. Um var að ræða hálfgert kveðjuteiti ritstjórans til 16 ára, Cindi Leive, sem er að halda á vit nýrra ævintýra. Kvennakrafturinn var áþreifanlegur í salnum eða til að vitna í ræða Leive á viðburðinum „Ef heimurinn er ekki að þróast nógu hratt þá er kominn tími til að konur stígi fastar á bensíngjöfina.“ Flestir gestir komu því að í ræðum sínum að árið 2018 ætti að verða ár konunnar enda kominn tími til. Hér eru nokkrar myndir frá þessum glæsilega viðburði. Ritstjórar saman - Cindi Leive hjá Glamour og Anna Wintour hjá Vogue.Solange Knowles.Drew BarrymoreBella og Gigi Hadid.Fyrirsætan Andreja Pejic í fallega bleikum kjól.Fyrirsætan Halima Aden.Laverne Cox stórglæsileg.Leikkonan og fyrirsætan Sara Sampaio. Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Hin árlega verðlaunaafhending bandaríska Glamour, Women of the Year Awards, fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York. Í ár voru þær Nicole Kidman, Gigi Hadid, Solange Knowles, Maria Grazia Chiuri og Maxine Waters meðal kvenna ársins að mati Glamour. Um var að ræða hálfgert kveðjuteiti ritstjórans til 16 ára, Cindi Leive, sem er að halda á vit nýrra ævintýra. Kvennakrafturinn var áþreifanlegur í salnum eða til að vitna í ræða Leive á viðburðinum „Ef heimurinn er ekki að þróast nógu hratt þá er kominn tími til að konur stígi fastar á bensíngjöfina.“ Flestir gestir komu því að í ræðum sínum að árið 2018 ætti að verða ár konunnar enda kominn tími til. Hér eru nokkrar myndir frá þessum glæsilega viðburði. Ritstjórar saman - Cindi Leive hjá Glamour og Anna Wintour hjá Vogue.Solange Knowles.Drew BarrymoreBella og Gigi Hadid.Fyrirsætan Andreja Pejic í fallega bleikum kjól.Fyrirsætan Halima Aden.Laverne Cox stórglæsileg.Leikkonan og fyrirsætan Sara Sampaio.
Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour