Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 14:15 Glamour/Getty Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour
Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour