Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Varalitur um hálsinn Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Varalitur um hálsinn Glamour