Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Konur sem hanna Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Konur sem hanna Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour