Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 09:45 Myndir: Rakel Tómas Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour