Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 13:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Kendall Jenner lætur sig ekki vanta á körfuboltaleiki þessa dagana og þá sérstaklega ef um er að ræða leiki með LA Clippers en nýr kærasti Jenner, Blake Griffin, spilar með liðinu. Jenner stal senunni á leik á laugardaginn þar sem hún klæddist hinum eftirsóttu demantastígvélum frá Saint Laurent en stígvélin er uppseld og kosta tæpar 800 þúsund íslenskar krónur. Hnéháu stígvélin eru að koma sterk inn þennan veturinn og auðvitað væri ekkert verra að eiga eitt stykki svona fyrir komandi hátíðartíð. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner lætur sig ekki vanta á körfuboltaleiki þessa dagana og þá sérstaklega ef um er að ræða leiki með LA Clippers en nýr kærasti Jenner, Blake Griffin, spilar með liðinu. Jenner stal senunni á leik á laugardaginn þar sem hún klæddist hinum eftirsóttu demantastígvélum frá Saint Laurent en stígvélin er uppseld og kosta tæpar 800 þúsund íslenskar krónur. Hnéháu stígvélin eru að koma sterk inn þennan veturinn og auðvitað væri ekkert verra að eiga eitt stykki svona fyrir komandi hátíðartíð.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour