Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Varalitur um hálsinn Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Varalitur um hálsinn Glamour