Glamour

Gróf götutíska í Georgíu

Ritstjórn skrifar
Gönguskór og íþróttabuxur.
Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. 

Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. 


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.