Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour