Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour