Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Glænýtt par í Hollywood Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Glænýtt par í Hollywood Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour