Stjörnurnar á Hrekkjavöku Ritstjórn skrifar 30. október 2017 09:30 Glamour/Getty Stjörnurnar tóku aldeilis þátt í Hrekkjavökunni þetta árið, þegar amFAR Gala hrekkjavökupartý var haldið um helgina. Naomi Campbell, Ellie Goulding og Natalia Vodianova voru á meðal gesta og voru margir ansi skrautlegir. Kannski leynast einhverjar hugmyndir ef að þú átt þitt hrekkjavökupartý eftir. Ellie Goulding sem Dolly PartonParis Hilton sem Jasmín prinsessaGrace BolNatalia Vodianova, innblásið af Jeff KoonsAlla KostromichovaKarlie Kloss sem Marilyn MonroeRonnie MadraAndreja Pejic Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour
Stjörnurnar tóku aldeilis þátt í Hrekkjavökunni þetta árið, þegar amFAR Gala hrekkjavökupartý var haldið um helgina. Naomi Campbell, Ellie Goulding og Natalia Vodianova voru á meðal gesta og voru margir ansi skrautlegir. Kannski leynast einhverjar hugmyndir ef að þú átt þitt hrekkjavökupartý eftir. Ellie Goulding sem Dolly PartonParis Hilton sem Jasmín prinsessaGrace BolNatalia Vodianova, innblásið af Jeff KoonsAlla KostromichovaKarlie Kloss sem Marilyn MonroeRonnie MadraAndreja Pejic
Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour