Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Ritstjórn skrifar 30. október 2017 11:15 Glamour/Getty Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017 Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour ERDEM X H&M Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour
Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017
Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour ERDEM X H&M Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour