Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour