Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour