Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour