SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Ritstjórn skrifar 23. október 2017 10:30 Mynd/H&M Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst. Mest lesið Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour
Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst.
Mest lesið Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour