Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour