Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour