Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour