Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour