Glamour

Dress dagsins í anda Stranger Things

Ritstjórn skrifar

Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. 

Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. 

Bolirnir eru úr Topshop.

Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr.

Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. 

Mynd: Netflix


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.