Glamour

Dress dagsins í anda Stranger Things

Ritstjórn skrifar
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop.Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr.Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. 

Mynd: Netflix

Tengd skjölMest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.