Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Ritstjórn skrifar 15. október 2017 09:45 Myndir: Anastasía Andreeva Verslunin Hrím opnaði fyrir helgi nýja verslun á fyrstu hæð í Kringlunni og ákváðu að því tilefni að blása til veislu fyrir fjölmarga aðdáendur lífstílsbúðarinnar. Fjölmenni var í veislunni en Glamour gaf veglega gjafapoka fyrir fyrstu gesti og áskrifendur okkar fengu 25 prósent afslátt af öllum vörum þetta kvöld. Þá kynntu íslensku súkkulaðisælkærarnir í Omnom girnilegt sælgæti sitt sem og Angan Skincare fræddi gesti og gangandi um sínar vörur. Virkilega vel heppnað partý. Hér má sjá smá brot af stemmingunni. Partý kvöldsins var einstaklega vel heppnað - takk fyrir komuna! . . . @hrimhonnunarhus #glamouriceland #magazine #design #omnomchocolate #anganskincare A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 12, 2017 at 2:33pm PDT Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Verslunin Hrím opnaði fyrir helgi nýja verslun á fyrstu hæð í Kringlunni og ákváðu að því tilefni að blása til veislu fyrir fjölmarga aðdáendur lífstílsbúðarinnar. Fjölmenni var í veislunni en Glamour gaf veglega gjafapoka fyrir fyrstu gesti og áskrifendur okkar fengu 25 prósent afslátt af öllum vörum þetta kvöld. Þá kynntu íslensku súkkulaðisælkærarnir í Omnom girnilegt sælgæti sitt sem og Angan Skincare fræddi gesti og gangandi um sínar vörur. Virkilega vel heppnað partý. Hér má sjá smá brot af stemmingunni. Partý kvöldsins var einstaklega vel heppnað - takk fyrir komuna! . . . @hrimhonnunarhus #glamouriceland #magazine #design #omnomchocolate #anganskincare A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 12, 2017 at 2:33pm PDT
Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour