Fossar í Grand Palais hjá Chanel Ritstjórn skrifar 3. október 2017 11:30 Glamour/Getty Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening. Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour
Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening.
Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour