Töskur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 4. október 2017 11:45 Glamour/Getty Við munum flest eftir Friends þættinum sem var tileinkaður Joey og "the mans bag" þar sem hann var alsæll með nýju töskuna sína á meðan aðrir karlkynspersónur þáttana voru skeptískir - núna eru æ fleiri karlmenn farnir að nota töskur sem fylgihluti og vanda valið. Það getur tengst því að karlmenn eru farnir að vera með meira á sér dagsdaglea en bara veski, síma og lykla sem komast léttilega í buxnavasana. Skjöl, fartölva og mögulega iPad á skilið fallega tösku. Svo eru líka minni gerðir eins og mittistaska sem hefur verið vinsæl undanfarið fyrir bæði kynin og rúmar vel þessa nauðsynjarhluti. Í okkar vikulega innslagi í Brennslunni á FM957 fórum við yfir töskur fyrir karlmenn og lofuðum góðum innblæstri fyrir karlmenn sem íhuga töskukaup. Hér eru nokkrir smekkmenn og töskurnar þeirra. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Við munum flest eftir Friends þættinum sem var tileinkaður Joey og "the mans bag" þar sem hann var alsæll með nýju töskuna sína á meðan aðrir karlkynspersónur þáttana voru skeptískir - núna eru æ fleiri karlmenn farnir að nota töskur sem fylgihluti og vanda valið. Það getur tengst því að karlmenn eru farnir að vera með meira á sér dagsdaglea en bara veski, síma og lykla sem komast léttilega í buxnavasana. Skjöl, fartölva og mögulega iPad á skilið fallega tösku. Svo eru líka minni gerðir eins og mittistaska sem hefur verið vinsæl undanfarið fyrir bæði kynin og rúmar vel þessa nauðsynjarhluti. Í okkar vikulega innslagi í Brennslunni á FM957 fórum við yfir töskur fyrir karlmenn og lofuðum góðum innblæstri fyrir karlmenn sem íhuga töskukaup. Hér eru nokkrir smekkmenn og töskurnar þeirra.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour