Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour