Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour