Glamour

Ekki örvænta þó það sé grátt úti

Ritstjórn skrifar

Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er.

Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur.

Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur.

Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur.

Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900.

Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.