Glamour

Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun

Ritstjórn skrifar
Glamour/Getty

Karlmenn eiga greinilega líka við það vandamál að stríða að eyða miklu í förðun, en fréttir herma að Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur eytt rúmlega þremur milljónum svo hann geti litið vel út.

Þá er hann með sinn eigin förðunarfræðing í vinnu sem ferðast með honum fram og til baka. 

Hins vegar er þessi upphæð ekki sú hæsta þegar kemur að Frakklands-forsetum, en Francois Hollande, fyrrverandi forseti, eyddi víst mun meira í útlitið en Emmanuel. 

Þar hafið þið það! Það er dýrt að líta svona út: 

Portrait officiel. © Soazig de la Moissonnière / Présidence de la République

A post shared by Emmanuel Macron (@emmanuelmacron) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.