Glamour

Ertu í ruglinu í ræktinni?

Ritstjórn skrifar
Glamour/Getty

Hver kannast ekki við þá tilfinningu að mæta í ræktina en hafa ekki hugmynd um hvað skal gera og enda á skíðavélinni í 20 mínútur. Það er auðvelt að festast í sömu æfingunum og því er innblástur vel þeginn.

Indíana Nanna Jóhannsdóttir er 25 ára einka- og hóptímaþjálfari, vefstjóri og bloggari. Að setja saman fjölbreyttar og krefjandi æfingar er hennar helsta áhugamál og með því að deila þeim á Instagram vill hún hvetja fólk til að prófa eitthvað nýtt og njóta þess að hreyfa sig. Keyrum þessa viku í gang með góðri æfingu frá Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur.  Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.