Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Landsliðið les Glamour Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Landsliðið les Glamour Glamour