Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Ritstjórn skrifar 20. september 2017 12:00 Glamour/Getty Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út. Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour
Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út.
Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour