Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Ritstjórn skrifar 20. september 2017 15:15 Glamour/Getty Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur. Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour
Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur.
Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour