Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Ritstjórn skrifar 21. september 2017 12:00 Glamour/Getty Hin rússneska Lotta Volkova er væntanlega einn mesti töffarinn í tískuheiminum í dag. Hún er fjölhæf, en hún er hönnuður, stílisti, ritstjóri Re-Edition tímaritsins og stundum fyrirsæta. Stíllinn hennar er frábrugðinn öðrum, en hún er þekkt fyrir að koma því sem þykir ,,ljótt", í tísku. Lotta lærði tísku í Central Saint Martins í London, og byrjaði að hanna og sauma föt á sjálfa sig þegar hún fór að fara út á lífið. Síðan fór boltinn að rúlla og ýmsar búðir fóru að kaupa vörurnar hennar. Hún hefur verið viðloðinn tískubransann síðan þá, en fékk fyrst mikla athygli eftir að hún kynntist þeim Gosha Rubinsky og Demna Gvasalia. Í dag vinnur hún mest með Demna Gvasalia og Gosha Rubinsky, og er fataskápurinn hennar fullur af öfundsverðum fatnaði frá Vetements og Balenciaga. Alltaf gaman að öðruvísi og skemmtilegum týpum eins og Lottu! Fyrirsæta hjá VetementsGlamour/Skjáskot Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour
Hin rússneska Lotta Volkova er væntanlega einn mesti töffarinn í tískuheiminum í dag. Hún er fjölhæf, en hún er hönnuður, stílisti, ritstjóri Re-Edition tímaritsins og stundum fyrirsæta. Stíllinn hennar er frábrugðinn öðrum, en hún er þekkt fyrir að koma því sem þykir ,,ljótt", í tísku. Lotta lærði tísku í Central Saint Martins í London, og byrjaði að hanna og sauma föt á sjálfa sig þegar hún fór að fara út á lífið. Síðan fór boltinn að rúlla og ýmsar búðir fóru að kaupa vörurnar hennar. Hún hefur verið viðloðinn tískubransann síðan þá, en fékk fyrst mikla athygli eftir að hún kynntist þeim Gosha Rubinsky og Demna Gvasalia. Í dag vinnur hún mest með Demna Gvasalia og Gosha Rubinsky, og er fataskápurinn hennar fullur af öfundsverðum fatnaði frá Vetements og Balenciaga. Alltaf gaman að öðruvísi og skemmtilegum týpum eins og Lottu! Fyrirsæta hjá VetementsGlamour/Skjáskot
Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour